Eldborg 2006
Skólafélagar frá Ósló söfnuðust til útivistar á Snorrastöðum við Eldborg um helgina. Hátíðahöldin fóru vel fram og engin mál voru kærð til lögreglu. Við Arnarstapa gengu hátíðargestir fram á hryggsúlu eina mikla og voru menn ekki á einu máli um hvort þar væri á ferðinni beinagrind af hval eða risaeðlu!!

