
Halló heimur. Þannig byrja mörg tölvuhugarsmíðin lífsferil sinn og svo er einnig nú. Þú sem rennir augunum yfir ljóspunktana á skerminum ert vitni að fyrstu færslu Kólumkilla eftir að Noregsdvöl er að verða lokið. Fyrri færslur Kólumkilla má finna á
http://kolumkilli.blogdrive.com/ þegar þessi orð eru rituð. Góðar stundir.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home