Kólumkilli

sunnudagur, júní 25, 2006

Skammt frá Akurshús kastala liggur Höfuðey. Sá sem þetta ritar var boðið þangað í gærkvöldi bátasmíði. Höfuðey er fornfræg eyja þar sem áður stóð klaustur eitt mikið. Í dag eru það rústir einar. Útsýnið yfir Óslóborg er stórbrotið var það fest á stafrænt form eins og sést hér. Á myndinni miðri má greina Akurshúskastala. Vinstra megin við kastalann má greina ráðhús Óslóborgar og enn lengra til vinstri glimtir í Vesturbrautarstöðina sem nú hýsir Friðaverðlaunasetur Nóbels. Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home