Kólumkilli

þriðjudagur, ágúst 08, 2006

Gatan mín á Ísafirði

Ég var ekki búinn að vera nema 20 mínútur á Ísafirði um daginn þegar bæjarbúar tóku sig saman og nefndu götu eftir mér. Fyrir forvitna þá eru komnar frábærar myndir úr Hornstrandaferðinni frægu á hornstrandir.blogspot.com
kveðja
Posted by Picasa

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home