Kólumkilli

laugardagur, júlí 01, 2006

Óslóborg og Róma

Ef þig dreymir ástin mín
Óslóborg og Róma.
Vængjaðan hest sem hleypur og skín,
hleypur og skín með sóma.
Ég skal gefa þér uppá grín
alt með sykri og rjóma.

partur af vögguvísu e. HKL (eftir minni).

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home